
Tollstjóri

Embætti tollstjóra heyrir undir fjármálaráðuneytið og er tollstjóri ábyrgur gagnvart fjármálaráðherra fyrir rekstri embættisins eins og fram kemur í erindisbréfi hans.
Tollstjóri hefur með höndum tollgæslu í landinu ásamt innheimtu opinberra gjalda fyrir ríki og sveitarfélög í stjórnsýsluumdæmi Reykjavíkur.
Employees
Sigurður Skúli Bergsson
Tollstjóritollstjori@tollur.is
