Mynd af Fotoval ehf

Fotoval ehf



Fotoval býður uppá mjög góða og persónulega þjónustu. Seljum nýjar og notaðar myndavélar og linsur. Einnig er hægt að finna allann aukabúnað sem þú gætir þurft hjá okkur.



Fotoval hefur séð um viðgerðarþjónustu fyrir mörg þekkt merki í ljósmyndaheiminum svo sem Konica, Minolta, Olympus, Nikon, Casio, Sigma, panasonic og mörg fleiri merki.



Employees

Valur R. Jóhannsson

Framkvæmdastjóri
valur@fotoval.is

Kort

c