Gagnaeyðing ehf

Gagnaeyðing er öryggisfyrirtæki sem tekur að sér að eyða öllu sem hægt er að tæta niður. Sjá aðallega um eyðingu trúnaðarskjala og tölvugagna en geta tætt niður og eytt nánast hverju sem er. Sækja gögn og leigja ílát undir gögn. Leigja út stóra tætara til fyrirtækja og stofnana. Vinna skv. alþjóðlegum vottunarstaðli og íslenskum lögum um persónuvernd. Allur pappír og málmhlutir sem koma til eyðingar eru sendir til endurvinnslu. Safna ekki pappír til endurvinnslu, en senda tætt gögn til endurvinnslu. Taka ekki á móti spilli- eða eiturefnum.

Employees

Rúnar Már Sverrisson

Framkvæmdastjóri
c