Motus ehf
Motus
Motus er leiðandi aðili á Íslandi á sviði kröfustjórnunar, þar sem þjónusta þeirra hefur í för með sér bætt viðskipti til hagsbóta fyrir kröfueigendur jafnt sem greiðendur.
Markmið
Markmið Motus er að aðstoða sína viðskiptavini við að ná hámarks árangri við innheimtu vanskilakrafna á hagkvæman hátt með hagsmuni bæði kröfuhafa og greiðanda að leiðarljósi.
Ráðgjöf
Ráðgjafar Motus sérhæfa sig í greiningu á verkferlum og fjárstreymi og veita ráðgjöf til viðskiptavina um bætta innheimtuferla. Markmiðið er að ná fram hagræðingu og bættri yfirsýn á viðskiptakröfur. Reynsla í meðhöndlun vanskilakrafna ásamt víðtækri þekkingu á grunnþörfum og mismunandi viðskiptaumhverfi fyrirtækja gerir viðskiptavinum Motus kleift að njóta faglegrar aðstoðar við greiningu og endurskipulagningu innheimtumála.
Employees
Sigurður Arnar Jónsson
ForstjóriBjarni Þór Óskarsson
Sviðsstjóri Lögmenn (Pacta)Ragnar Örn Egilsson
Sviðsstjóri fyrirtækjasviðsGunnar Á. Sverrisson
Sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs