Mynd af Útivist, ferðafélag

Útivist, ferðafélag

Lógo af Útivist, ferðafélag

Telephone 5621000

Katrínartún 4, 105 Reykjavík

kt. 4204750129

Síðan 1975 hefur Útivist boðið félagsmönnum sínum og öðrum upp á fjölbreyttar ferðir í skemmtilegum félagsskap.

Útivist býður upp á dagsferðir, helgarferðir, sumarleyfisferðir og kvöldferðir með Útivistarræktinni. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi allt frá léttum gönguferðum upp í erfiðar fjallaferðir að sumri og vetri fyrir vel þjálfað fólk.

Á dagskrá jeppadeildarinnar eru margar mismunandi ferðir jafnt sumar sem vetur. Ferðanefndir og framkvæmdastjóri sjá um undirbúning og skipulag ferða.

Nánari upplýsingar fyrir einstakar ferðir er hægt að fá á heimasíðu- eða á skrifstofu Útivistar á Laugavegi 178, í síma 562-1000.

Símanúmer í Básum: 8932910



c