SL Lífeyrissjóður
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda er ætlaður öllum launþegum og sjálfstætt starfandi einstaklingum sem eiga ekki sjálfsagða aðild að öðrum lífeyrissjóðum. Hann getur því verið góður kostur fyrir ýmsa aðila sem þurfa að velja sér lífeyrissjóð. Sjóðurinn byggir á samtryggingu og séreign. Hann er sjálfstæður lífeyrissjóður sem ekki starfar í tengslum við stéttarfélag.
Staða sjóðsins er mjög traust. Samkvæmt úttekt tryggingarfræðings á sjóðurinn vel fyrir skuldbindingum sínum. Hann getur því fullkomlega staðið við þær til framtíðar. Fjárfestingarstefna sjóðsins hefur frá upphafi verið sú að auka verðgildi eigna sem mest. Leitast hefur verið við að fjárfesta í verðbréfum útgefnum af tryggum greiðendum. Rekstrarkostnaði sjóðsins hefur verið haldið í lágmarki svo sem kostur er á hverjum tíma.
Employees
Sigurbjörn Sigurbjörnsson
Framkvæmdastjóri