LSR Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
LSR - Traustur sjóður í 100 ár
Á 100 árum hefur LSR vaxið úr því að vera lífeyrissjóður fyrir embættismenn í að vera stærsti lífeyrissjóður landsins, traustur sjóður og örugg samfylgd fyrir fyrir opinbera starfsmenn.
LSR er lífeyrissjóður sem tryggir, nú sem fyrr, sjóðfélögum og fjölskyldum þeirra víðtæk réttindi.
Traustur sjóður - örugg samfylgd
Meginhlutverk LSR er að greiða sjóðfélögum eftirlaun til æviloka og koma til móts við þá og fjölskyldur þeirra komi til skertrar starfsgetu, örorku eða andláts.
Séreign LSR - á traustum grunni
Séreignarsparnaður er bein launahækkun. Mótframlag launagreiðanda, ásamt skattfrestun við innborgun, þýðir að enginn annar sparnaður stenst samanburð við séreignarsparnað.
LSR lán á góðum kjörum
LSR býður sjóðfélögum og mökum þeirra langtímalán gegn veði í íbúðarhúsnæði.
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
Engjateigi 11, 105 Reykjavík
Opið:
Mánudaga til fimmtudaga: 9:00-15:30
Föstudaga 9:00-14:00
Vefsíða
www.lsr.is
Netfang
lsr@lsr.is
Employees
Harpa Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri