Gull & Silfur ehf
Gull & Silfur er ein elsta og þekktasta skartgripaverslun landsins, staðsett í nútímalegu
. Við leggjum áherslu á fagmennsku og persónulega þjónustu. Við leggjum áherslu á viðskiptavininn og þarfir hans. Til þess höfum við fjórar meginstoðir í rekstri okkar. Þær eru: vörurnar, sérsmíðin, viðgerðirnar og verslunin.
Sérsmíðaður skartgripur er einstök upplifun að bera. Gull og Silfur hefur ávallt boðið með stolti sérsmíði í skarti og skrautmunum.
Employees
Sigurður G.Steinþórsson
Framkvæmdastjóri