Stálprýði ehf
Stálprýði var stofnað 1976 og er því eitt af elstu og reyndustu járnsmíðaverkstæðum á landinu með sérhæfingu í framleiðslu á hringstigum, pallastigum og handriðum hvort sem um er að ræða úti eða inni. Fyrirtækið hefur þróað sinn stíl í hringstigum sem best má sjá á myndunum á heimasíðu okkar stalprydi.is, hvort sem það er í ryðfríu eða járni með alls kyns útfærslum, auk þess flytjum við inn stigaþrep, pallaefni og glerfestingar.
Almenn járnsmíði úr ryðfríu stáli og járni. Nýsmíði, stigar og handrið. Sérsmíðum bruna- og neyðarstiga. Innflutningur á ristaþrepum o.fl.
Employees
Magnús Gíslason
Örn Jóhannsson