Hekla hf

HEKLA er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig i sölu og þjónustu á bílum og vélum.
Markmið félagsins er að vera í fararbroddi hvað varðar þjónustu til viðskiptavina og markaðssetningu þeirrar vöru sem fyrirtækið selur og þjónustar.
HEKLA er umboðsaðili framleiðenda sem þekktir eru um allan heim fyrir gæði og áreiðanleika, þar á meðal eru Volkswagen, Audi, Skoda, Mitsubishi, Scania, Caterpillar, Hiab og Goodyear.
Employees
Knútur G. Hauksson
ForstjóriTrademarks and commissions
Audi
Cat
Caterpillar
Goodyear
Hjólbarðar
Mitsubishi
Scania
Skoda
Sörling
VolksWagen
VW Polo
