Svansprent ehf

Prentsmiðjan Svansprent var stofnuð árið 1967 og hefur verið í eigu sömu
fjölskyldu frá upphafi. Svansprent hefur stækkað smám saman í gegnum
tíðina og hefur nú yfir að ráða fullkomnum tækjakosti fyrir fjölbreytt verkefni.
Hjá Svansprenti starfa rúmlega 30 manns, langflestir fagmenntaðir
og með mikla reynslu. Meginstefna fyrirtækisins er að veita fjölbreyttar lausnir,
þar sem ávallt er gætt að hraða í framleiðslu en þó aldrei þannig að það komi
niður á gæðunum.
Employees
Jón Svan Sigurðsson
ForstjóriSvala Hrönn Jónsdóttir
FramkvæmdastjóriSverrir Brynjólfsson
PrentsmiðjustjóriSverrir D. Hauksson
Sölu og markaðsstjóri