Mynd af Véltak ehf

Véltak ehf

Véltak tækni skapar heilbrigt vinnuumhverfi

Síðasta aldarfjórðung hefur mikil athygli verið vakin á ytri mengun; þá allra helst koltvíoxíð útblástri úr vélum og iðnaði út í andrúmsloftið. Þó hefur lítið borið á þeim heilsu vandamálum sem fylgja innri mengun skipa.
Rannsóknir hafa leitt í ljós að þeir sem hafa starfsvettvang um borð skipa eiga við mun verri heilsuvandamál að stríða en hjá öðrum stéttum landsins. Véltak ehf. tekur á þessu vandamáli með því að bæta innra umhverfi skipa.

Employees

Guðbjartur Einarsson

Framkvæmdastjóri

Trademarks and commissions

Abcon
Smurefni
AirSep
Sveifarhúseimskiljur
Fuel Mag
Búnaður til bakteríueyðingar í olíu
Glacier
Smurolíuskiljur
Premaberg
Loftinntaksskiljur
Separ
Hráolíuskiljur
Triple - R
Smurolíu hreinsibúnaður
c