
Malbikunarstöðin Höfði hf

Malbikunarstöðin Höfði er þjónustufyrirtæki sem framleiðir og leggur út malbik í sem bestum gæðum, sem henta hverju sinni. Fyrirtækið er með úrval sérhæfðra starfsmanna sem veita viðskiptavinum faglega ráðgjöf varðandi verkefni og úrbætur fyrir viðskiptavini. Malbikunarstöðin Höfði hf. er framarlega í tækniþróun sem miðar að því að lágmarka mengun og vinnur að umhverfisvænum lausnum. Síðan á fjórða áratug seinustu aldar hefur fyrirtækið lagt malbik á vegi af fagmennsku, sem byggir á reynslu og þekkingu.
Malbikunar
Við munum nýta starfsreynslu okkar við að móta þínar samgöngur.
Okkar vegir, ykkar velferð.
Employees
Hörður Gunnarsson
RekstrarstjóriBirkir Hrafn Jóakimsson
FramkvæmdastjóriTheódór Welding
Deilarstjóri framleiðsludeildarPétur Þór Gunnlaugsson
Deildarstjóri framkvæmdadeildar