Mynd af Gler og brautir ehf

Gler og brautir ehf



Gler & Brautir ehf var stofnað í Mars 2003 og sérhæfir sig í svalalokunum, glerlausnum og garðskálum.

Fyrirtækið var stofnað í kringum vörunna COVER – Balcony Glass Curtain sem framleidd er af fyrirtækinu COVER – ALUproduckts ltd.

COVER-Aluproducts Oy Ltd var stofnað í Finnlandi árið 1985. Það sérhæfir sig í hönnun og á framleiðslu á prófílum. Síðan á 9. áratugnum hefur COVER-Aluproducts verið frumkvöðull í hönnun á glerbrautaprófílum

Cover glerbrautakerfið var fyrsta svalalokunarkerfið sem hægt var að renna yfir horn & opna allt að 95%.

Cover glerbrautakerfið er nú þegar þekkt um allann heim og hefur breytt hugmyndum fólks um svalalokanir til frambúðar. Til að mynda í heimalandi sínu Finnlandi, eru glerbrautakerfin “standard” á all flestar nýbyggingar.




Alhliða glerlausnir. Svo sem: Svalalokanir, Handrið, Glerlausnir, Sturtuklefar, Sturtur , Glerveggir, Glerhillur, Glerborð, Svalagangar og fleira.




Kort

c