Bruggsmiðjan ehf

Þjónusta sem að boðið er uppá hjá Bruggsmiðjunni er m.a. það að við tökum á móti hópum í vísindaferðir. Heimsóknin kostar 1000 kr. á mann. Innifalið í því er kynning á fyrirtækinu og starfsemi þess. Boðið er uppá hressingu á meðan á kynningunni stendur, og svo fær fólk að eiga glasið sem það drekkur úr sem er sérmerkt Kalda. Við reiknum með að hver heimsókn taki ca klukkutími, þó svo margir kjósi að stoppa styttra.

Employees

Ólafur Þröstur Ólafsson

Eigandi

Agnes Sigurðardóttur

Eigandi
c