Höfuðborgarstofa - Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík
Höfuðborgarstofa er ný stofnun hjá Reykjavíkurborg sem tók til starfa í ársbyrjun 2003. Höfuðborgarstofa sinnir þríþættum verkefnum; rekstri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík (UMFR), almennum ferða- og kynningarmálum Reykjavíkur auk þess að bera ábyrgð á skipulagi og framkvæmd ýmissa lykilviðburða á vegum borgarinnar, s.s. Vetrarhátíðar, Menningarnætur, Aðventuhátíðar ofl. og vera ráðgefandi fyrir skipuleggjendur stórra viðburða í borginni.
Employees
Svanhildur Konráðsdóttir
Forstöðumaðursvanhildur@visitreykjavik.is
Drífa Magnúsdóttir
Verkefnisstjóri upplýsingamiðstöðvarinnardrifa@visitreykjavik.is
Dóra Magnúsdóttir
Verkefnisstjóri ferða- og markaðsmáladora@visitreykjavik.is
Sif Gunnarsdóttir
Verkefnisstjóri viðburðasif@visitreykjavik.is
Heiðrún Hákonardóttir
Skrifstofustjóriasakolka@visitreykjavik.is