Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða

Sex þjónustumiðstöðvar eru starfandi í hverfum Reykjavíkurborgar. Þjónustumiðstöðvarnar sinna þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur, sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla, frístundaráðgjöf auk almennrar upplýsingagjafar um starfsemi Reykjavíkurborgar. Opnunartími þjónustumiðstöðvanna er 8:20-16:15 alla virka daga nema í Árbæ en þar er opið frá 8:20-16:00.

Employees

Sigtryggur Jónsson

Framkvæmdastjóri
c