Mynd af Würth á Íslandi ehf

Würth á Íslandi ehf

Würth á Íslandi var stofnað árið 1988 og hefur nú þjónustað viðskiptavini sína í 28 ár. Würth samsteypan samanstendur af 413 fyrirtækjum í 84 löndum með ríflega 66 þúsund starfsmenn. Würth á Íslandi ehf. einbeitti sér fyrst að þjónustu við bifreiðaverkstæði, en síðan við tré og málmiðnaðinn ásamt þjónustu við almennan iðnað.

Með 20 sölumönnum og útibúum í Reykjavík og á Akureyri ásamt verslun og eigin útkeyrslu frá Vesturhrauni 5 í Garðabæ, þjónum við viðskiptavinum okkar með þjálfuðu starfsfólki. Heimsóknir okkar eru skipulagðar með vikulegu að mánaðarlegu millibili um allt land.

Um okkur WürthUm okkur WürthUm okkur Würth

Við undirbúum hverja heimsókn með tilliti til helstu söluvara ásamt kynningu á vöruhópum eins og efnavöru, slípi og skurðarverkfærum, persónuhlífum, rafmagnsvörum, festingum eða verkfærum. Í hverri heimsókn einbeitum við okkur að heildarlausn fyrir hvern vöruhóp, auk þess að fara yfir helstu söluvörur.

Við erum með u.þ.b 8.000 af helstu vörunúmerum á lager sem eru seld hjá Würth fyrirtækjunum. Til að nálgast viðskiptavini okkar vinnum við undir merkjum þess að “Fagfólk velur Würth” og teljum okkur bjóða góðan kost með með einstakri þjónustu og faglegum lausnum í hverjum vöruhóp.

Other registrations

Verslun
Bíldshöfði 16, 110 Reykjavík
Verslun
Tryggvabraut 24, 600 Akureyri

Employees

Haraldur Leifsson

Framkvæmdastjóri
halli@wurth.is

Daði Örn Jensson

Sölu og markaðsstjóri

Trademarks and commissions

Koken
Verkfæri
Sata
Sprautukönnur fyrir bílamálara
Würth
Öryggisvörur Verkfæri Efnavörur Smávörur
c