Sjóklæðagerðin hf - 66°Norður
Sjóklæðagerðin - 66°Norður er eitt elsta framleiðslufyrirtæki landsins, stofnað árið 1926, og hefur um áratuga skeið verið leiðandi í framleiðslu á sjó- og vinnufatnaði. Undanfarinn áratug hefur fyrirtækið vaxið hratt með aukinni framleiðslu og sölu á fjölbreyttum fatnaði til útivistar. 66°Norður notar eingöngu bestu fáanlegu efnin hverju sinni og er í góðu samstarfi við endanlegan notanda. Í því sambandi má nefna náið samstarf fyrirtækisins við Slysavarnarfélagið Landsbjörgu og Lögregluna. Vörulína 66°Norður er mjög fjölbreytt allt frá ungbarnafatnaði til hágæða útivistarfatnaðar gerðum fyrir erfiðustu aðstæður. 66°Norður hefur unnið fjölda verðlauna bæði fyrir framúrskarandi hönnun og markaðmál.
Sjóklæðagerðin hf. rekur 12 verslanir á Íslandi undir vörumerkjum 66°Norður og Rammagerðarinnar. Auk þess sem vörur fyrirtækisins fást í yfir 100 verslunum í 15 löndum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Miðhrauni 11, Garðabæ. Heimasíða fyrirtækisins er: www.66north.is.
Employees
Glerártorgi, sími: 535-6688 600 Akureyri
VerslunMiðhrauni 11, sími: 535-6672 210 Garðabær
VerslunBankastræti 5, sími: 535-6680 101 Reykjavík
VerslunKringlunni, sími: 535-6674 103 Reykjavík
VerslunFaxafeni 12, sími: 535-6676, 108 Reykjavík
VerslunVinnufataverslun og útsölumarkaður, Faxafeni 12 sími: 535-6678 108 Reykjavík
Vinnufataverslun og útsölumarkaðurVinnufataverslun og útsölumarkaður, Skipagata 9, 600 Akureyri
Vinnufataverslun og útsölumarkaðurAkureyri, Skipagata 9
VerslunFaxafeni 12,Útsölumarkaður
ÚtsölumarkaðurEgilsstaðir, Miðvangi 13
VerslunSmáralind, Kópavogur
Verslun