Surprize ferðir ehf

Surprize ferðir er fyrirtæki sem sérhæfir sig í alhliða ferðaþjónustu fyrir fyrirtæki. Þjónustan spannar allt frá ferðum einstaklinga í viðskiptaerindum út í heim að skipulagningu hvataferða, annarra viðburða og funda/ rástefna á Íslandi eða hvar sem er í heiminum. Surprize ferðir var stofnað árið 2006. Þrátt fyrir ungan aldur fyrirtækisins hafa starfsmenn þess áralanga reynslu af ferðaþjónustu. Með því að nýta þjónustu Surprize ferða færðu aðgang að þekkingu og reynslu yfir 800 manns í gegnum samstarfsaðila okkar. Hver þessara 800 aðila hefur að meðaltali með 11 ára starfsreynslu í ferðaþjónustu að baki. Sem að samanlögðu reiknast sem 8.800 reynsluár.

Employees

Harpa Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri
c