Drangeyjarferðir
Það verður margt í boði hjá Drangeyjarferðum í sumar.
Daglegar ferðir útí Drangey, sjóstangveiði, gönguferðir útí Glerhallavík og uppá Tindastól, fjöruferðir, skemmtileg leiktæki fyrir börnin, stórt og gott tjaldsvæði, flott gistiheimili og svo er Grettislaug auðvitað á sínum stað.
Drangeyjarferðir
Grettislaug og Jarlslaug
Gönguferðir upp á Tindastól og út í Glerhallarvík.
Sjóstangsveiði
Gisting í uppábúnum rúmum
Tjaldstæði tilvalið fyrir minni og stærri hópa.
Grillaðstaða
Leiktæki
Endilega hafið samband við okkur ef þið viljið bóka skemmtilega ferð að Reykjum eða upplifa Drangey í allri sinni dýrð.
Employees
Viggó Jónsson
EigandiHelgi Rafn Viggósson
Eigandi