Veitingastaðurinn Við Pollinn
Við Pollinn er staðsettur á Hótel Ísafirði í miðbæ Ísafjarðar.
Á veitingastaðnum Við Pollinn er boðið upp á úrval af ljúffengum réttum, smáréttum, heimabökuðum kökum auk ýmissa drykkja áfengra sem og óáfengra. Í hádeginu og á kvöldin er boðið upp á úrval af ódýrum fisk- og kjötréttum.
Afsláttur er af seðli dagsins fyrir börn auk sérstaks barnamatseðils.
Employees
Eiríkur Gísli Jóhannsson
Matreiðslumaður / eigandiHalldór Karl Valsson
Matreiðslumaður / eigandi