Elkem Ísland ehf
Elkem Ísland ehf er hluti af Elkem AS. Fyrirtækið selur kísiljárn til stálvera, stáliðnaðar og í járnsteypur. Elkem á Íslandi hefur á undanförnum árum aukið vöruframboð sitt og býður nú sérhæfðari vöru til viðskiptavina.
Okkur hjá Elkem er annt um umhverfið og að takmarka neikvæð áhrif allrar framleiðslu. Því leitumst við eftir því að innleiða vinnuferla sem lágmarka áhrif á umhverfið.
Employees
Álfheiður Ágústsdóttir
Forstjórielkem@elkem.is