Mynd af AH Pípulagnir ehf

AH Pípulagnir ehf



AH pípulagnir er stofnað af Andrés Þór Hinrikssyni 1994.

Höfum starfað við smá og stór verk í gegnum árin, bæði við viðgerðir og stærri nýlagnaverk.

Höfum verið undirverktakar hjá flestum stærri verktökum á landinu.

Meðaltal starfsamanna síðastliðin áratug 22 starfsmenn.

Starfsstöð okkar hefur verið staðsett að Suðurhrauni 12c Garðabæ frá 2005.

Höfum forunnið á verkstæði t.d allmörg vatnsúðakerfi.

Getum boðið fyrirtækjum heildarlausnir á sviði pípulagna.

Getum fundið hagkvæmustu og bestu lausnina fyrir viðskiptavininn.

Gerum samninga við húsfélög og fyrirtæki, þar sem mætt er á staðinn tvisvar á ári og kerfin yfirfarinn.

Gerum samninga fyrir vatnsúðakerfi stór og smá.

Leggjum áherslu á snyrtilega og góða umgengni.



Er í félagi pípulagningameistara.





Employees

Andrés Þór Hinriksson, pípulagningameistari

Framkvæmdarstjóri
andres@pipulagnir.is

Sif Gunnlaugsdóttir

sif@pipulagnir.is
c