Gluggasmiðjan hf
Gluggasmiðjan hefur sérhæft sig í framleiðslu á gluggum og hurðum af öllum stærðum og gerðum og úr ýmsum efnum.
Á hátt á fjögurra áratuga ferli höfum við aðlagað okkar vöru að íslenskum aðstæðum og veðurfari.
Við byggjum á reynslu, vörugæðum, öryggi og lipurri þjónustu og erum í stöðugri sókn.
Employees
Búi Guðmundsson
FramleiðslustjóriGunnar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri