Mynd af Vörubretti ehf

Vörubretti ehf


Við sérsmíðum vörubretti sem standast ströngustu kröfur viðskiptavina okkar hvort sem það eru einstaklingar eða stærri fyrirtæki.



Við sérhæfum okkur í framleiðslu á vörubrettum fyrir sjávarútveg, matvæla- og iðnaðarframleiðslufyriræki. Brettin okkar eru vottuð af matvælastofnun. Sjá vottun hér. Þegar kemur að framleiðslu á brettum þá framleiðum við nánast allar stærðir og tegundir af brettum. Okkar timbur kemur að mestu frá Rússlandi en nýlega höfum við hafið að endurvinna timbur af notuðum brettum.



Employees

Guðmundur Á. Tryggvason

Framkvæmdastjóri
vorubretti@itn.is
c