Malbikun Akureyrar
Malbikun Akureyrar hefur mjög breitt malbikunarsvið og hefur ferðast um allt land til að malbika. Fyrirtækið tekur að sér ýmis verkefni tengd malbiki, útlögn malbiks, malbiksviðgerðir, upprif og sögun á eldri slitlögum, jarðvinnu
Þjónusta í boði
- Malbikun
- Malbiksviðgerðir
- Sögun
- Tækjaleiga
- Flutningar
Efni
- Y8mm malbik: Göngustígar, lítil bílastæði og viðgerðir
- Y11mm malbik: Götur, hjólfarafyllingar, stór plön.
- Y16mm malbik: Umferðamiklar götur, Plön fyrir mikin þunga
- Sasobit til íblöndunar ef flytja þarf efni miklar vegalengdir eða ef veðurskilyrði eru óhagstæð. Einnig notað til að auka styrk malbiks.
Tæki og búnaður
- Fræsarar
- Kranabílar
- Valtarar
- Malbikunarvélar stórar sem litlar
- Malbikshitakassi til smærri malbiksviðgerð
Employees
Jón Smári Sigursteinsson
Verkefna og gæðastjórijon@malbikun.is
Baldvin Þór Ellertsson
Framkvæmdastjóribaldvin@malbikun.is