Mynd af Frystikerfi Ráðgjöf ehf

Frystikerfi Ráðgjöf ehf

Frystikerfi ehf. sinnir þjónustu á öllum gerðum frysti og kælibúnaðar. Starfsmenn fyrirtækisins eru til þjónustu reiðubúnir, alltaf alla daga ársins. Fyrirtækið hefur á lager helstu varahluti til að auka rekstraröryggi viðskiptavina sinna.

Starfsmenn Frystikerfa ehf. hafa kappkostað og lagt allan sinn metnað í að bjóða eingöngu upp á þrautreyndan og viðurkenndan búnað til viðskiptavina sinna.

Þar má helst nefna:

-Frystikerfi er sölu- og þjónustuaðili fyrir YORK Koleteknik á Íslandi
- HCR hurðabúnað sem kemur í veg fyrir loftskipti í frystiklefum.
- DSI plötufrysta, lóðrétta og lárétta.
- FINCOIL frysti- og kælibúnt.
- Lausfrysta fyrir rækju og flök.
- Eimsvalar, plötu eða röra, fyrir alla kælimiðla með viðeigandi vottorð.
- Varmaskiptar fyrir glykol.
- Dælur fyrir glykol.
- Olíukælar fyrir kælivélar.
- Dælukútar og vökvageymar fyrir alla kælimiðla með viðeigandi vottorð.
- Kælimiðilsdælur, ýmsar gerðir.
- Sjódælur, ryðfríar.
- RSW kælar.
- Loftskiljur fyrir ammoníak.
- Lokar, handvirkir - rafstýrðir - gasstýrðir.
- Stjórnbúnaður.
- Rafbúnaður.
- Rafmótorar.
- ZIEGRA ísvélar.Fresh Water Ice or Salt Water Ice or Liquid StreamIce.
- Kælimiðlar.
- Varahlutir.

Other registrations

Frystikerfi Ráðgjöf ehf
Suðurgata 9, 400 Ísafjörður

Employees

Vésteinn Marinósson

Stjórnarformaður og daglegur rekstur

Pétur Jónasson

Framkvæmdastjóri
frystikerfi@frystikerfi.is

Kort

c