Mynd af Fögrusteinar ehf

Fögrusteinar ehf

Fögrusteinar eru alhliða verktakafyrirtæki í jarðvinnu. Við tökum að okkur vegagerð bæði í byggð og í óbyggðum, gerum húsgrunna í öllum stærðum og gerðum og sjáum um frágang á lóðum. Við getum einnig tekið að okkur skurðgröft bæði nýgröft og upphreinsun, ýtum út ruðningum og ýmislegt fleira fyrir bændur sem og aðra. Fögrusteinar sjá svo um hluta snjómoksturs í nærliggjandi sveitum þegar á þarf að halda.

Upphaflega var fyrirtækið stofnað til að halda utan um sumarbústaðarbyggð sem skipulögð var í hlíðum Langholtsfjalls. Fögrusteinar leigja út skemmtilegar lóðir til sumarbústaðareiganda og sér þeim fyrir aðgang að heitu vatni og annarri þjónustu.

Employees

Sigurður Ágústsson

Framkvæmdastjóri

Kort

c