Nesfrakt ehf
Nesfrakt er mjög framsækið félag á sviði flutninga og með öflugan tækjabúnað til að annast allar tegundir flutninga. Það skiptir ekki máli hvað það er sem þú þarft að flytja, við getum flutt það!
Meðal þjónustuþátta sem við sinnum:
✓Daglegar ferðir um allt land
✓Gámaflutningar
✓Gámalosanir
✓Heilfarmaflutningar hvert á land sem er
✓Vörudreifing fyrir einstaklinga og fyrirtæki
✓Vöruhúsaþjónusta
✓Búslóðaflutningar
✓Efnisflutningar
Nesfrakt er öflugt flutningafyrirtæki sem býður uppá daglegar ferðir útum allt land.
Nesfrakt býður uppá fjölbreyttar þjónustuleiðir sem sníða má að þörfum hvers og eins viðskiptavinar á sem hagkvæmasta máta.
Starfsmenn fyrirtækisins hafa mikla reynslu og þekkingu á öllu sem viðkemur flutningum og veita smáatriðum og nákvæmni mikla athygli.
Okkar aðalstyrkur er hátt þjónustustig við viðskiptavini okkar.
Megin markmið fyrirtækisins er að fullnægja þörfum viðskiptavina sinna, starfsmanna og eigenda.
Employees
Arnar Ólafsson
Framkvæmdastjóri