Gistiheimilið Njarðvík

Njóttu þess að ferðast á þægilegan máta.
Að leigja hjólhýsi er einn sá vænlegasti kostur fyrir ferðamenn á Íslandi þar sem veðrið leikur ekki alltaf við okkur. Þannig er gott að geta skellt bara hjólhýsinu aftan í og lagt af stað í átt að góða veðrinu.
Einnig erum við með stúdióíbúð og glæsilegan kofa með salerni til leigu fyrir þá sem þurfa gistingu í nálægð við flugvöllinn eða fyrir þá sem eru að ferðast um Suðurnesin. Margar flottar gönguleiðir eru á Suðurnesjunum og margt fróðlegt að sjá og skoða.
Employees
Guðlaugur Guðjónsson
EigandiRósa Guðmundsdóttir
Framkvæmdastjóri