Mynd af Hið Íslenzka Reðasafn

Hið Íslenzka Reðasafn

Penis Museum



Hið Íslenzka Reðasafn er væntanlega hið eina sinnar tegundar í heiminum, þar sem saman hefur verið safnað reðum af allri spendýrafánu eins lands.

Reðurfræði eru aldagömul vísindi sem til þessa hefur lítt verið sinnt á Íslandi, nema þá sem afleggjara annarra fræða, t.d. sagnfræði, listfræði, sálfræði, bókmennta og ýmissa lista, svo sem tónlistar og balletts.

Nú er hins vegar unnt að stunda reðurfræði á skipulegan og vísindalegan hátt, þökk sé Hinu Íslenzka Reðasafni.

Hið Íslenzka Reðasafn telur nú 217 reði og reðurhluta af nálega öllum land- og sjávarspendýrum hinnar íslensku fánu. Í safninu eru 56 eintök af 17 tegundum hvala, 1 eintak af bjarndýri, 38 eintök af 7 tegundum sela og rostunga og 120 eintök af 21 tegund landspendýra, eða alls um 220 eintök af 47 dýrategundum, þar með talið eintak af Homo Sapiens. Við þetta bætast loforð fyrir þremur eintökum af tegundinni Homo Sapiens og eru vottfest gjafabréf því til staðfestingar.

Auk þessa er að finna í safninu Þjóðfræðideild með 23 eintökum af 19 tegundum og erlenda deild með 42 eintök af 28 tegundum. Samtals eru því í safninu 282 eintök af 93 tegundum.

Auk hins vísindalega þáttar hefur safnið að geyma um þrjú hundruð listgripa og nytjahluta er tengjast viðfangsefnum safnsins.



The Icelandic Phallological Museum is probably the only museum in the world to contain a collection of phallic specimens belonging to all the various types of mammal found in a single country.

Phallology is an ancient science which, until recent years, has received very little attention in Iceland, except as a borderline field of study in other academic disciplines such as history, art, psychology, literature and other artistic fields like music and ballet.

Now, thanks to The Icelandic Phallological Museum, it is finally possible for individuals to undertake serious study into the field of phallology in an organized, scientific fashion.

The Icelandic Phallological Museum contains a collection of more than two hundred penises and penile parts belonging to almost all the land and sea mammals that can be found in Iceland. Visitors to the museum will encounter fifty-five specimens belonging to sixteen different kinds of whale, one specimen taken from a rogue polar bear, thirty-six specimens belonging to seven different kinds of seal and walrus, and more than one hundred fifteen specimens originating from twenty different kinds of land mammal: all in all, a total of more than two hundred specimens belonging to forty-six different kinds of mammal, including that of Homo sapiens.

Besides, there are some twenty-four folklore specimens and over almost fifty foreign ones. Altogether the collection contains 282 specimens from 93 different species of animals.

In addition to the biological section of the museum, visitors can view a collection of about 350 artistic oddments and practical utensils related to the museum ́s chosen theme.



Employees

Hjörtur Sigurðsson

Forstjóri
phallus@phallus.is

Hanna Stefánsdóttir

Sigurður Hjartarson

Þórður Ólafur Þórðarson

Safnstjóri
c