Lindabakarí ehf
Lindabakarí opnaði 17. október 1999 og er í dag staðsett í Bæjarlind 1-3 og Ögurhvarfi 3 í Kópavogi og Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði.
Lindabakarí býður upp á úrvals tertur við öll tækifæri, brauðtertur, heita rétti, smurt brauð og að ógleymdum flatkökunum okkar sem eru þær bestu í bænum.
Í verslunum okkar er hægt að setjast niður í notalegu umhverfi og njóta góðra veitinga.
Við leggjum metnað okkar í góða og fljóta þjónustu ásamt mjög góðu úrvali af kaffibrauði.
Alltaf heitt á könnunni, verið velkomin.
Employees
Guðni Hólm
Eigandilindabakari@lindabakari.is