Mynd af Tjaldsvæðið Systragili

Tjaldsvæðið Systragili

Camping site Systragil

Lógo af Tjaldsvæðið Systragili

Telephone 8602213

Hróarsstaðir , 601 Akureyri

kt. 6806012320




Tjaldstæðin eru á tveimur stöllum en fastaleigusvæði á þriðja og jafnframt hæsta stallinum og einnig upp með læknum.

Rafmagn er á öllum stöllum, á neðsta stalli er tengt í útitengil við snyrtihús, á efri stöllum í kassa, leiktæki eru ofan við snyrtihús.

Stutt er í sund í Stórutjarnaskóla og á Illugastöðum, þá er stangveiði í Fnjóská. Lítil búð er í göngufæri í Vaglaskógi og stutt yfir í 9 holu golfvöll í Lundi. Merktar gönguleiðir eru bæði í Vaglaskógi og upp með Systragili, Þingmannaleið. Mikill gróður og lækurinn Systralækur.

Í hlíðunum fyrir ofan tjaldstæðið eru melar og skóglendi og þar má finna mikið af berjum og sveppum.

Tjaldsvæðið Systragil er mjög vel staðsett fyrir þá sem vilja kynnast Norðurlandi, njóta dvalar í góðu veðri og slappa af í rólegu umhverfi. Frá Systragili er stutt í flesta vinsælustu áningarstaði ferðamanna á svæðinu eins og Vaglaskóg ( göngufæri), Flateyjardal , Laufás, Fjörður, Goðafoss og Akureyri, 60 km í Mývatnssveit og 90 km til Húsavíkur, höfuðstaðs hvalaskoðunar.

Opnunartími tjaldsvæðisins er frá maílokum til septemberbyrjunar



The campingsite is divided into 3 sections at different levels. Campers using the highest section pay a fixed rent for the duration. There are outlets for electricity in all sections in special boxes. Playground is above toilets.

The swimmingpools at Stórutjarnir and Illugastaðir are a short distance away. Fishing licence in Fnjóská available. There is a small shop across the bridge in Vaglaskógur and the golf course atLundur is close by. There are marked hiking trails above the campingsite and in Vaglaskógur. The campingsite is situated in a lush, sheltered spot with an abundance of edible berries and mushrooms in the mountain in autumn.
The campingsite is conveniently situated for those who want to make sight-seeing excursions to the north of Iceland or simply relax in good weather. Popular tourist attractions are a short distance away, such as Vaglaskógur, Flateyjardalur, Laufás Fjörður, Goðafoss and Akureyri. LakeMývatn is only 60 kilometres away, Húsavík is approximately 90 km away, a town that has become the centre of Whale-Watching in Iceland.

The Campingsite at Systragil is open from the end of May till beginning of September.



Employees

Kristján Jóhannesson

Framkvæmdastjóri

Agnes Guðbergsdóttir

Eigandi
Tel: 00 354 8602213
systragil@simnet.is

Kort

c