Krisp Restaurant
LOKSINS Á SELFOSSI
VIÐ ERUM STOLT AF ÞVÍ AÐ VERA FYRSTI VEITINGASTAÐURINN Á SELFOSSI TIL AÐ STÁTA AF JOSPER KOLAGRILLI. KÍKTU VIÐ HJÁ OKKUR, VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR.
Á efri hæð Krisp restaurant er lítið gistiheimili sem rúmar allt að 8 manns. Þar er áhersla lögð á rólegt og notalegt umhverfi. Um er að ræða fjögur tveggja manna herbergi.
Herbergin eru rúmgóð en hlýleg og á hæðinni er sameiginleg setustofa og baðherbergi. Tilvalið gistirými fyrir litla hópa eða einstaklinga sem vilja vera miðsvæðis á Selfossi en kjósa ódýran og þægilegan gistikost.
Herbergin eru rúmgóð en hlýleg