Steinsmiðjan Rein
Steinsmiðjan Rein sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á vörum úr íslensku og innfluttu grjóti. Steinsmiðjan hefur verið starfrækt frá árinu 1999 en árið 2003 tóku við nýjir eigendur. Reynsla, fagmennska og sérþekking starfsfólks fer hönd í hönd við ferskar og breyttar áherslur hvað framleiðslu og þjónustu varðar.
Borðplötur í eldhúsin og bað, steinvaskar, sturtubotnar, flísar, arnar, inanhússlæðningar, utanhússklæðningar, tröppur etc
Employees
Ragnar Áki Ragnarsson
Sölustjóriragnar@rein.is
Arnar Freyr Magnússon
Eigandiarnarfreyr@rein.is