Urðartindur ehf

Urðartindur er fjölskyldurekin gistiaðstaða fjarri ysi og þysi í einstaklega fallegu umhverfi Norðurfjarðar. Boðið er upp á gistingu í herbergjum með baði og sumarhúsum, ásamt tjaldstæði. Hornstrandaferðir bjóða upp á siglingar frá Norðurfirði á Hornstrandir. Whether you want to camp or enjoy the luxury of a room with a private bathroom, Urðartindur has all you need.

Employees

Arinbjörn Bernharðsson

Eigandi / framkvæmdastjóri
c