Austurglugginn

Austurglugginn er austfirskt fréttablað sem annast fréttaflutning af öllu Austurlandi. Blaðið varð til eftir að gömlu héraðsfréttablöðin Austri og Austurland lögðu upp laupana undir lok síðustu aldar. Fyrsta blaðið kom út 31. janúar árið 2002 og hefur komið út óslitið síðan.
Employees
Steinunn Ásmundsdóttir
RitstjóriErla Sigrún Einarsdóttir
Auglýsingastjóri