
Orkuver ehf
umboðs- og heildverslun
Við hjá Orkuveri séhæfum okkur í þjónustu við vatnsaflsvirkjanir og veitustofnanir. Bjóðum einungis vandaðar vörur sem ætlast er til að endist mannsaldra.
Orkuver ehf hefur allt frá ársbyrjun 2003 flutt inn búnað tengdum vatnsaflsvirkjunum, svo sem túrbínur, rafala, stjórnbúnað, þrýstiloka, þrýstipípur og samtengi og margt margt fleira. Auk þess hefur ráðgjafaþjónusta okkar vaxið mikið undanfarin ár og erum við sífelt að aðstoða virkjanaaðila með úttekt á virkjunarkostum, arðsemismat, hönnun og jafnvel að byggja heilt raforkuver frá A-Ö og afhenda svo nýjum eigendum það fullfrágengið og fjármagnað.
Employees
Ásgeir Kristján Mikkaelsson
Framkvæmdastjóriasgeir@orkuver.is
