Fiskbúðin Gallerý Fiskur
Í Nethyl 2 rekur Gallery fiskur bæði verslun og veitingastað þar sem gæði og þjónustu er í fyrir rúmi.
Á veitingastað okkar bjóðum við upp á um 40 rétti af matseðli auk ríkulegra hádegisverðartilboða ásamt súpu dagsins.
Veitingastaðurinn í Nethyl er opinn:
Alla virka daga frá 11:30-14:00
Lokað kvöld og helgar
Verslunin í Nethyl er opin:
Alla virka daga frá 9:00 – 18:15
Lokað um helgar.
Kaffihúsið í Gerðubergi er opin:
mánudaga til föstudaga frá 10:00-16:00
laugardaga og sunnudaga (sept-nov & jan-maí) 13-16
Heitur matur í hlaðborði virka daga frá 11:30-13:30
Employees
Ásmundur Karlsson
Framkvæmdastjóri