Mynd af AVH Arkitekúr - verkfræði - hönnun ehf

AVH Arkitekúr - verkfræði - hönnun ehf




AVH ehf er alhliða teiknistofa sem sér um arkitekta-, burðarþols-, og lagnateikningar og hönnun fyrir allar stærðir af mannvirkjum. Við höfum sérhæft og reynslumikið starfsfólk með áratuga langa reynslu í öllu sem við kemur mannvirkjagerð.AVH ehf hefur hannað fjölmargar byggingar síðastliðin 40 ár.

Samstarfsaðilar hafa verið margir og höfum við tekið þátt í samkeppnum með ágætis árangri.



Starfssvið

  • alhliða hönnun bygginga og mannvirkja
  • hönnun á verksviði arkitekta
  • hönnun burðarvirkis
  • hönnun vatns -, hita -, frárennslis - og loftræsilagna
  • skipulagshönnun
  • hönnunarstjórnun
  • gerð þrívíddarlíkana og video
  • áætlanagerð
  • útboð framkvæmda
  • verkumsjón og eftirlit

Markmið

  • að sýna frumkvæði og vera leiðandi þjónustufyrirtæki á sínu sviði
  • að annast og hafa yfirumsjón með allri hönnun innan fyrirtækisins
  • að vinna faglega og skila verkum í háum gæðaflokki
  • að hafa gott samstarf við alla samstarfsaðila og stuðla að góðum samskiptum við aðra hönnuði, verkkaupa og framkvæmdaaðila
  • að gæta hagsmuna verkkaupa
  • að stuðla að góðum starfsanda innan fyrirtækisins og símenntun starfsfólks
  • að starfa samkvæmt lögum og reglugerðum og siðareglum



Other registrations

AVH Arkitekúr - verkfræði - hönnun ehf
Þingholtsstræti 27, 101 Reykjavík
AVH Arkitekúr - verkfræði - hönnun ehf
Kaupangur v/Mýrararveg, 600 Akureyri

Employees

Anton Örn Brynjarsson

Framkvæmdastjóri
anton@avh.is

Kort

c