Yoga Shala Reykjavík ehf
Yogastöðin Yoga shala Reykjavík var stofnuð árið 2005 af Ingibjörgu Stefánsdóttur Yogakennara og leikara. Lagt er upp úr að bjóða upp á notalegt, gefandi andrúmsloft í fallegu hlýju umhverfi.
Yoga shala býður upp á hefðbundið Ashtanga vinyasa yoga frá Ashtanga yoga institute í Mysore, hlýtt yoga – vinyasa flow ásamt kraftmiklum yogaflæðitímum. Í hlýjum og heitum tímum er hitinn þægilegur og fer í mesta lagi upp í 37°C.
Kennarar í Yoga Shala hafa áralanga reynslu sem yogaiðkenndur og kennarar og hafa góða menntun að baki. Erlendir gestakennarar koma mjög reglulega í heimsókn. Sumir halda styttri námskeið, aðrir eru fastir kennarar í lengri tíma.
Boðið er upp á persónulega þjónustu, allir eru velkomnir.
Employees
Ingibjörg Stefándóttir
