Íslenski dansflokkurinn

Íslenski dansflokkurinn sjálfstæð menningarstofnun með aðsetur í Borgarleikhúsinu. Frá 1996 hefur flokkurinn einbeitt sér einvörðungu að nútímadansi, að byggja traust samband við marga af fremstu danshöfundum Evrópu og leggja rækt við íslenska frumsköpun í dansi. Hann er í dag talinn vera alþjóðlegur dansflokkur skipaður úrvals dönsurum sem hafa sérstakan persónulegan stíl. Flokkurinn hefur á verkefnaskrá sinni verk eftir jafnt fremstu danshöfunda Evrópu sem unga upprennandi höfunda, jafnt erlenda sem innlenda og er eftirsóttur til sýningaferða erlendis.

Employees

Ása Richardsdóttir

Framkvæmdastjóri
asa@id.is

Katrín Hall

Listdansstjóri
katrin.hall@id.is
c