Slippfélagið ehf
Telephone 5888000
Other telephone numbers >Dugguvogur 4, 104 Reykjavík
kt. 6312091650
Other registrations >Slippfélagið hefur mikið úrval af hágæða málningu á öll hús og hýbýli. Okkar framleiðsluvörur eru þróaðar sérstaklega fyrir íslenskar aðstæður og staðhætti. Reynsla og þekking eru notuð til að bjóða umhverfisvænar, dugandi og sterkar lausnir.
Slippfélagið var stofnað í marsmánuði 1902 og er næst elsta starfandi hlutafélag landsins. Í upphafi einskorðaðist starfsemin við skipaviðgerðir og tengd verkefni en árið 1951 hóf félagið framleiðslu á málningu. Félagið selur flestar gerðir málningar s.s. húsamálningu og viðarvörn. Í umhverfismálum er stefna félagsins að sem flestar vörur þess séu umhverfisvænar og því eykst sífellt framboð þess á slíkum vörum. Vörur félagsins eru seldar hjá samstarfsaðilum þess allt í kringum landið.
Other registrations
Employees
Baldvin Valdimarsson
Framkvæmdastjóri