Mynd af Danfoss hf

Danfoss hf

Engineering Tomorrow

Við erum virkir þátttakendur á helstu vaxtarsviðum í heiminum sem breytist hratt: Innviðir, matvæli, orka og veðurfar eru áhersluatriði okkar. Skýjakljúfar miljónaborga. Meiri uppskera til að fæða stækkandi heim. Viðhalda ferskri matvöru og halda hita á börnunum okkar í heimi sem getur gert meira úr minna.

Okkar metnaður

Okkar metnaður: Við erum tækni framtíðarinnar. Við færum út mörk getu og orðspors af brennandi áhuga.


Loforð okkar: Við ávinnum okkur traust viðskiptavina með því að bera af í gæðum, áreiðanleika og nýsköpun.

Hátterni okkar: Við byggjum starfsemina á trausti og heilindum. Við erum nýjungargjörn í metnaði okkar í að fara fram úr væntingum. Við erum alþjóðleg og fögnum fjölbreytni. Við höfum sjálfbærni að leiðarljósi.

Staðreyndir og saga

Hugarfarið tækni framtíðarinnar má rekja til 1. september 1933 þegar Mads Clausen stofnaði Danfoss á bændabýli í eigu foreldranna sinna í Nordborg í Danmörku. Síðan þá hefur starfsemin vaxið úr eins manns fyrirtæki í að vera einn af leiðandi birgjum í orkulausnum og nýsköpun.


Employees

Björn Valdimarsson

Afgreiðsla
bjornv@danfoss.com

Haraldur Sigurðsson

Söluftr. Dælur, kælibúnaður, varmaskiptar o.fl.
haraldur@danfoss.com

Sveinn G Sveinsson

Söluftr. rafbúnaðar, rafsuðu- og vökvabúnaðar
hrafn@danfoss.com

Jóhannes Skarphéðinsson

Söluftr. gólfhitabúnaður, hraðabreytar, rafbúnaður o.fl.
johannes.s@danfoss.com

Benedikt Ingvason

Söluftr. stjórnbún. f. hitakerfi og tengigrindur
benni@danfoss.com

Kristrún Ágústsdóttir

Birgjabókhald,greiðslur reikningar
kristrun@danfoss.com

Inger María Erlingsdóttir

Símsvörun,pantanir
ingere@danfoss.com

Páll Vignir Héðinsson

Afgreiðsla
pallvignir@danfoss.com

Ólafur Þorgeirsson

Lager
olafur@danfoss.com

Örn Ingi Ásgeirsson

Söluftr.stjórnbúnaður f. hitakerfi
orn.asgeirsson@danfoss.com

Trademarks and commissions

Danfos Maneurope
Kæli og frystivélar
Danfoss
Vökvadælur Vökvamótorar Hitastýringar Hraðabreytar Hita og þrýstiliðar Mjúkræsar Kælivélar Flæðistjórntæki Háþrýstitæki Hitastýritæki Kælibúnaður Rafbúnaður
Danfoss Power Solutions
Vökvabúnaður
Gemina Termix
Inntaksgrindur, Varmaskiptagrindur
Sauer Danfoss
Vökvabúnaður
Søndex
Varmaskiptar
c