Danfoss hf
Engineering Tomorrow
Við erum virkir þátttakendur á helstu vaxtarsviðum í heiminum sem breytist hratt: Innviðir, matvæli, orka og veðurfar eru áhersluatriði okkar. Skýjakljúfar miljónaborga. Meiri uppskera til að fæða stækkandi heim. Viðhalda ferskri matvöru og halda hita á börnunum okkar í heimi sem getur gert meira úr minna.
Okkar metnaður
Okkar metnaður: Við erum tækni framtíðarinnar. Við færum út mörk getu og orðspors af brennandi áhuga.
Loforð okkar: Við ávinnum okkur traust viðskiptavina með því að bera af í gæðum, áreiðanleika og nýsköpun.
Hátterni okkar: Við byggjum starfsemina á trausti og heilindum. Við erum nýjungargjörn í metnaði okkar í að fara fram úr væntingum. Við erum alþjóðleg og fögnum fjölbreytni. Við höfum sjálfbærni að leiðarljósi.
Staðreyndir og saga
Hugarfarið tækni framtíðarinnar má rekja til 1. september 1933 þegar Mads Clausen stofnaði Danfoss á bændabýli í eigu foreldranna sinna í Nordborg í Danmörku. Síðan þá hefur starfsemin vaxið úr eins manns fyrirtæki í að vera einn af leiðandi birgjum í orkulausnum og nýsköpun.
Employees
Björn Valdimarsson
AfgreiðslaHaraldur Sigurðsson
Söluftr. Dælur, kælibúnaður, varmaskiptar o.fl.Sveinn G Sveinsson
Söluftr. rafbúnaðar, rafsuðu- og vökvabúnaðarJóhannes Skarphéðinsson
Söluftr. gólfhitabúnaður, hraðabreytar, rafbúnaður o.fl.Benedikt Ingvason
Söluftr. stjórnbún. f. hitakerfi og tengigrindurKristrún Ágústsdóttir
Birgjabókhald,greiðslur reikningarInger María Erlingsdóttir
Símsvörun,pantanirPáll Vignir Héðinsson
AfgreiðslaÓlafur Þorgeirsson
LagerÖrn Ingi Ásgeirsson
Söluftr.stjórnbúnaður f. hitakerfi