Nýsköpunarsjóður námsmanna

Nýsköpunarsjóður námsmanna var stofnaður 1992 til þess að útvega áhugasömum nemendum sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni. Styrkjum er úthlutað til kennara á háskólastigi, fyrirtækja, rannsóknastofnana eða einstaklinga sem teljast hafa sérþekkingu á ákveðnu sviði, til þess að ráða stúdenta til sumarstarfa. Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun, jafnt fyrir atvinnulíf sem á fræðasviði. Enskt heiti sjóðins er The Icelandic Student Innovation Fund

Employees

Hanna María Jónsdóttir

Framkvæmdastjóri
hanna@fs.is

Rósa G. Þórsdóttir

rosa@fs.is
c