INTELLECTA ehf
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki sem veitir ráðgjöf á sviði stefnumótunar, rekstrar, skipulags- og starfsmannamála og við ráðningar stjórnenda og lykilmanna. Við bjóðum jafnframt ráðgjöf sem miðar að því að efla samskipti og vellíðan starfsmanna innan fyrirtækja og stofnana.
Employees
Þórður Snorri Óskarsson
Framkvæmdastjóri