Vímulaus æska - Foreldrahús

Foreldrasamtökin Vímulaus æska voru stofnuð í september 1986 af foreldrum sem vildu leggja lið í baráttunni gegn stöðugt vaxandi vímuefnaneyslu. Árið 1999 stofnuðu samtökin og hófu rekstur Foreldrahússins í Vonarstræti 4b í Reykjavík, en flutti í apríl 2008 í Borgartún 6 í Reykjavík. Í byrjun nóvember 2006 hóf Vímulaus æska rekstur foreldrahúss í Hafnarfirði. Síminn í Hafnarfirði er 511 6163. Samtökin eru með námskeið og fyrirlestra víða um land og sinna öllum fyrirspurnum frá foreldrasamtökum, skólum og sveitarstjórnum.

Employees

Hrafndís Tekla Pétursdóttir

Framkvæmdastjóri
c