Firring ehf

Firring ehf flytur inn allan búnað til meindýravarna og eftirlits því tengdu. Sérhæfir sig í meindýravörnum og eftirliti í fyrirtækjum og fyrir alla þá sem á því þurfa að halda. Fyrirtæki geta sparað sér mikla fjármuni með fyrirbyggjandi aðgerðum og aðeins það að fá mann með sérþekkingu á lifnaðarháttum meindýra í heimsókn til þess að meta stöðuna hjá viðkomandi aðila samkvæmt staðli GÁMESS ( greining áhættuþátta og mikilvægra eftirlitsstaða ) einfaldar oft ákvarðanatöku stjórnanda. Með tímanum jókst önnur vinna sem tilheyrir meindýraeyðingu og meindýravörnum og árið 2000 var rekstrinum breytt í einkahlutafélag. Firring ehf þjónustar nú mörg stór fyrirtæki í matvælaiðnaði sem og allskonar smærri fyrirtæki í margvíslegum rekstri. Hluti af þjónustu Firringar ehf fellst í skotveiði, minnkaveiði fyrir sveitarfélög og aðra, refaveiði sem og að halda vargfugli í skefjum bæði fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og þá sem á því þurfa að halda. Er meðlimur í félagi breskra meindýraeyða.

Employees

Konráð Þór Magnússon

Eigandi

Magni Þór Konráðsson

Framkvæmdastjóri
c